Heil og sæl
Æfinga og keppnisáætlun fyrir næstu tvær vikur eru klárar. A og B-lið spila sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu gegn Breiðablik á miðvikudaginn. Einhverjir leikmenn verða fjarverandi í vikunni vegna vetrarfrís í Víðistaðarskóla og leikmenn að fara spila í handbolta en við stefnum einnig að spila B-liðinu gegn Stjörnunni á föstudaginn.
Liðin koma inn á morgun.
16.mars. Mið. Faxaflóamót. Gervigras við Kórinn. A og B gegn Breiðblik
17.mars. Fim. HRESS. 19:30
18.mars. Fös. Æfing 18:00 og B-lið spilar á Stjörnuvelli
20.mars. Sun. Ásvellir. 11:00
21.mars. Mán. Risinn. 17:00
23.mars. Mið. Risinn. 15:00
24.mars. Fim. HRESS. 19:30
25.mars. Fös. Risinn. 18:00
26.mars. Lau. Fagrilundur. Breiðblik B2-FHB2
27.mars. Sun. Ásvellir. 11:00
Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
nenniru að setja liðinn inn ?
Post a Comment