Saturday, March 12, 2011

4.Flokkur. FRÍ á sunnudaginn

Heil og sæl

Ásvellir eru ekki í góðu ásigkomulagi og því höfum við tekið þá ákvörðun að æfingin falli niður en flestir flokkar í félaginu hafa ákveðið hið sama.

Sjáumst á mánudaginn.

Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda

No comments: