Sælar stúlkur,
Leikirnir gegn Blikum falla niður þar sem að völlurinn hjá þeim var tvíbókaður. Ekkert við því að gera og munum við finna út nýjan leiktíma sem fyrst.
Eldra árið á að mæta á 3.fl æfingu í kvöld kl 19:30 í Risanum. Einhverjar munu svo spila með 3.fl á morgun.
Þar sem við vorum búnir að láta frá okkur æfingatímann á morgun útaf fyrirhuguðum leikjum þá verður engin æfing á morgun heldur.
Næsta æfing er þá á fimmtudaginn í Hress.
Þórarinn Böðvar og Kári Freyr Doddason
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Afhverju á eldra árið að mæta á 3.fl æfingu í kvöld?
En erum við að fara að keppa á móti stjörnunni á morgun?
- birgitta
Ég kemst ekki í kvöld því ég er að fara á golf æfingu
hafdís alda
Ég komst ekki í kvöld afþví ég er en veik :(
-Birta Mar
kemst ekki á æfingu út vikuna , verð fyrir norðan á skíðum :)
-sunna rún
Post a Comment