Thursday, January 06, 2011

4.Flokkur. Gleðilegt ár og æfingaáætlun fyrir næstu vikur

Heil og sæl og gleðilegt ár

Nú þegar hafa tvær æfingar átt sér stað á nýju ári og gaman að sjá mætinguna og kappsemina á þeim æfingum.

Hér til hliðar hef ég sett æfingatímana fyrir næstu tvær vikur. Við eigum eftir að finna hentuga tíma fyrir æfingarnar í HRESS en við stefnum á að byrja þar í næstu viku.

Við stefnum einnig á hið svokallaða "Coopertest" næstkomandi fimmtudag en þá verða aðstæður að vera okkur hagstæðar. Æfingaleikir er einnig á döfinni, leikmannafundur sem og foreldrafundur en það styttist óðum í ferðina til Akureyrar á Goðamótið en það er helgina 4-6. febrúar.

Við æfum á morgun í Risanum og fáum hálfan Risann á móti 3.flokk.

Afreksskólinn fer svo af stað á þriðjudaginn.

Kv. Þórarinn B. og Kári D.

11 comments:

Anonymous said...

Mæti á morgun ! :D
-melkorka katrín ;* [: !

Anonymous said...

eg mæti !

- björk

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag og ekki heldur á sunnudaginn verð i vestmannaeyjum

-sara sól

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag

- hafdí alda

Anonymous said...

komst ekki á æfingu á föstud er í hveragerði, kemst ekki heldur á sunnud ;)
-bryndís ýr

Anonymous said...

kemst kannski ekki á morgun og komst ekki á seinustu tvær :( Hafdís Einars.

Anonymous said...

Ég komst ekki á æfingu á föstud. og kemst ekki á æfingu á sunnudag.
-Birta Mar :)

Anonymous said...

er æfing a sunnudaginn afþvi það er daldið mjög kalt ;ss
-elín :))

Sigrún Birna said...

kemst ekki á æfinga á morgun

Anonymous said...

hafdís alda er með hálsbólgu og kemst ekki á æfingu í dag sunnudag
kv
Jóhann

Anonymous said...

kem ekki í dag mánudag, ég er ennþá veik
kv
hafdís alda