Monday, January 10, 2011

4.Flokkur. Leikmannafundur á þriðjudaginn

Heil og sæl

Hinn langþráði leikmannafundur verður á morgun, þriðjudag, í Lækjarskóla og ætlum við að hittast 18:00.

Á fundinum ætlum við Kári að fara yfir næstu mánuði með ykkur, vinna með markmiðsetningu og gera okkur glaðan dag.

Hver og einn á að mæta með 300 krónur en léttar veitingar verða í boði.

Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda

4 comments:

Anonymous said...

þessi fundur er bara fyrir stelpurnar er það ekki? kv hulddís mamma Kolbrúnar

Anonymous said...

Jú, mikið rétt. Foreldrafundur verður í næstu viku.

Kv. Tóti

Anonymous said...

mæja og ég komum seint af þvi við verðum á fermingafræðslu.
-elín

Anonymous said...

ég er ennþá veik og kemst örugglega ekki á æfingu fyrr en á fimtudag
kv hafdís alda