Tuesday, January 04, 2011

3. fl. Lyftingar og þrek á þorranum


Þá er loksins komið að því!
Í janúar, febrúar og mars verður lögð áhersla á þrek og lyftingar. Á fimmtudögum kl. 20:30-22:00 verða æfingar sem byrja á hlaupabrautinni og enda í lyftingasalnum í Krikanum. Þar verður farið yfir undurstöðuatriði í lyftingum og umgengni í tækjasölum.

Að öðru leiti eru æfingar á nýju ári með hefðbundnu sniði á sunnudögum, þriðjudögum og föstudögum.
kv. Þjálfarar

12 comments:

Anonymous said...

Ég kemst ekki í kvöld
kv Aþena

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í kvöld er veik :/
-Erla

Anonymous said...

það er samt allveg -12 stiga kuldi í kvöld og vindur..
-birta

Anonymous said...

Klæðum okkur vel og skokkum létt fyrir tækin. Þeir sem eru slappir eða fá ekki leyfi til að hlaupa úti mæta bara beint í salinn kl. 21:00.
kv. Davíð

Anonymous said...

Sæll Davíð, ég ætla að fá að hvíla á æfingu í kvöld, og þar að auki er matarboð..
Kv.Dagbjört Sól

Anonymous said...

geturu ekki haft frí á æfingu í kvöld(fostudag) við munum deyja ur kulda í risanum eða fjúka á leiðinni eða evh

Anonymous said...

geturu ekki haft frí á æfingu í kvöld(fostudag) við munum deyja ur kulda í risanum eða fjúka á leiðinni eða evh

SAMMÁLA

Anonymous said...

hafa æfingu !!!!!!

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag er að fara í tónlistarskólann
-Erla

Anonymous said...

kemst ekki i kvöld
-tanja

Anonymous said...

mæti ekki á æfingu í kvöld,er svo slæm í hnénu ennþá://
kv.dagbjörtsól

Anonymous said...

kem ekki á æfingu í kvöld (þriðjudag)
þarf að læra undir próf..
oktavia