
Gleðilega hátíð allar saman!
Fyrsta æfing að loknu jólafríi verður þriðjudaginn 4. jan. kl. 19:30 í Risanum. Við vonum að þið hafið farið varlega í jólanammið og mætið ferskar til leiks að nýju.
Að lokum viljum við þakka öllum leikmönnum 3. fl. kv. fyrir árið sem er að líða sem var afar athyglisverð. Ætli keppnisferðin til Portúgal standi ekki upp úr en í þeirri ferð voru tómir fagmenn. Við vonumst líka til þess að komandi tímabil verði jafn skemmtilegt.
kv. Davíð & Co.
No comments:
Post a Comment