FH 80 ára 15 október
Á fimmtudaginn 15 október verður FH 80 ára og það mun vera hátiðardagskrá í krikanum ( tengibyggingu ) frá kl.17 og fram að stórleik í handknattleik FH –Valur kl.19,30 þar sem aðgangur er frír
Við skorum á alla FH-inga að fjölmenna í Krikann þennan dag og njóta dagsins ásamt því að styðja FH í leiknum og það væri gaman að yngri flokkar fótboltans myndu sameinast í Risanum kl.19.00 og ganga saman yfir í húsið sem RISA hópur
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment