Heil og sæl
Æfingin í dag, þriðjudag, fellur niður vegna veikinda þjálfara. Vil minna leikmenn á næstu æfingu, á fimmtudag en sú æfing er síðasta æfing fyrir leikina um helgina.
A-liðið spilar gegn Haukum en B-liðið við HK. Leiktími fyrir B-liðið er ákveðinn en leikurinn verður spilaður í Fífunni á sunnudag klukkan 14:00. Leiktími við Haukana er óákveðinn.
Hóparnir verða tilkynntir á fimmtudaginn. Athugið að við æfum jafnvel fyrr á fimmtudaginn þannig að þið verðið að fylgjast vel með síðunni í vikunni.
Kv.Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
hvernig eru liðin? :)
þau koma á fimmtudaginn
hhvenar er leikurinn við hauka?
Leikurinn við Hauka er á sunnudaginn...við tökum þetta sko!!
ég get ekki keppt um helgina af því að ég er að fara að keppa á handboltamót :S
kv konny
hvenar verður æfinginn á fimmtudaginn
hæ ég kemst ekki á æfingu í dag, fimmtudagur, því ég er veik ..
- dagmar
hvenær er æfing í dag??(fimmtudag)
-Helga
kemst ekki á æfingu í dag(fimmtud.)útaf því ég er að fara í leikhús
-Bergdís
Post a Comment