
Í kvöld miðvikudaginn 14. okt. kl. 20:00 er foreldra- og leikmannafundur í tengibyggingunni (uppi í íþróttahúsinu) í Krikanum.
Dagskrá:
- Haustið - æfingar, mót, markmið og fl.
- Æfinga- og keppnisferðir
- Nýtt fyrirkomulag á niðurgreiðslum - Íbúagáttin og iðkendasamningar Fulltrú unglingaráðs mætir á svæðið.
- Orðið laust - einstakt tækifæri til að láta ljós sitt skína!!!
Það er afar mikilvægt að sem flestir mæti og setji sig inn í hlutina.
Æfingar hefjast svo að nýju mánudaginn 19. næstkomandi á gervigrasinu. <<<---til hliðar
No comments:
Post a Comment