Sunday, October 11, 2009

3. fl. Foreldrafundur - nýtt tímabil


Nú styttist í að haustfríinu ljúki og við tökum fram boltanetið að nýju.

Tímabilið hefst miðvikudaginn 14. næstkomandi kl. 20:00 með leikmanna- og foreldrafundi í tengibyggingunni í Krikanum. Það er afar mikilvægt að allir foreldrar mæti og leggi á ráðinn varðandi veturinn.

Nánari dagskrá fundarins verður auglýst á morgun eða þriðjudag.

kv. Davíð og Pési

No comments: