Thursday, October 01, 2009

3. fl. Mörkin á sunnudaginn!


Benni unglingaráðsmaður var rétt í þessu að setja inn myndband sem sýnir mörkin í Bikarleiknum gegn Val á sunnudag. Þökkum við Benna fyrir hans vinnu en hann hefur verið einstaklega duglegur við að skrásetja sumarið fyrir yngri flokkana.

Aldís Kara skoraði öll mörkin í leiknum ...hverju öðru glæsilegra. Þess má svo geta að Aldís varð markadrottining flokksins og um leið Íslandsmótsins.

til hliðar <<<---

Það er sérstaklega gaman að sjá hvað liðið fagnar vel saman.

No comments: