Markmaðurinn okkar hún Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið valinn í æfingahóp fyrir A-landslið kvenna sem æfir á næstu dögum. Hópurinn er eingöngu skipaður leikmönnum sem spiluðu á Íslandi á liðnu sumri og eini leikmaðurinn sem spilaði í fyrstu deild. Hún er einnig langyngst leikmanna í hópnum og það er mikill heiður fyrir FH að eiga FH-ing í hópnum. Til hamingju Birna ... þetta kemur okkur í FH ekkert á óvart.
Gangi þér vel.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment