Thursday, October 01, 2009

Góð síða fyrir þá sem vilja bæta sig!


Insidesoccer.com er frábær síða fyrir þá sem vilja æfa aukalega. Þar er finna æfingar fyrir allt sem viðkemur fótbolta: varnarleik, sóknarleik, skalla, knattrak, tækni og fleira. Einnig eru skemmtilegar klippur með snillingum eins og Messi, Falcao og Maldini.
Ég hef sett inn tengil í tenglasafnið hér til hliðar <<<---

No comments: