Wednesday, June 24, 2009

4.Flokkur. Íslandsmót. A og B-lið. FH-Fjölnir í Kaplakrika á morgun

Heil og sæl

Íslandsmótið heldur áfram og á morgun koma Grafarvogsstúlkur í heimsókn. B-liðið byrjar að spila klukkan 15:00 en A-liðið spilar strax á eftir 16:20.

B-liðið á mæta í íþróttahúsið klukkan 14:15 og eiga eftirfarandi leikmenn að mæta: Konný, Agnes, Hrafnhildur, Oktavía, Sólveig, Helga, Bergdís, Bryndís, Kolbrún, Katrín og Erna og María úr 5.flokki.

A-liðið mætir upp á gras ekki seinna en 15:30 og er þannig skipað: Hafdís, Erla, Sara, Dagmar, Dagbjört, Viktoría, Guðrún, Alana, Alda, Elva og Nótt. Bryndís, Sólveig, Kolbrún og Hrafnhildur úr B-liði verða á bekknum.

Kv. Þórarinn B.

22 comments:

Anonymous said...

hrafnhildur er uppí sumarbústað og kemur ekki fyrr en á föstudaginn
kv.saraholm

Anonymous said...

Hvenar er Selfoss ferðin

Anonymous said...

hvar er æfingin þrið.

Anonymous said...

hæ ég kem ekki á æfingu í dag eða uma helgina (efa það er) því éger að fara í útileigu og kem aftur seinnipart sunnudags :$
Kv.SaraHólm

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu því að ég er hálf slöpp ..
-dagmar

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu í dag föstudag ef þa er æfing af því að það ver eingin til að keyra mig

Anonymous said...

hvernig for leikurinn i a ? :D
kristun

Anonymous said...

4-0 fyrir okkur

Anonymous said...

nei, 5-0 fyrir okkur

Anonymous said...

nei, 5-0 fyrir okkur

Anonymous said...

það stóð á KSÍ að það var 4-0

Anonymous said...

förum við a rey cup? :D
kristrun

Anonymous said...

Já,við förum á Rey cup Kristrún.:D
-/DagbjörtSól

Anonymous said...

en kemstu Kristrun þvi þú ert brotin

Anonymous said...

klukkan hvað er æfing í dag(mánudag)?

-svara fljótt?

Anonymous said...

Er æfingin í dag kl. 18.00 ?
-Elva Björk

Anonymous said...

eg er losnuð ur gifsinu sko thetta er að jafna sig er að fara að mæta allavena a æfingu næst:D en höndin er bara entha stif utaf hun var i 90 graðum .:D en ja fer að mæta og ætla ja að vera a rey cup ! :D en hvenar er thad ?
kristrun

Anonymous said...

Æfingin í dag er klukkan sex í Risanum.

Gott að heyra að þú sért komin úr gifsinu en þú verður að fara varlega. Við förum á Rey-cup.

Kv. Tóti

Anonymous said...

haha ja geri thad en mæti a næstu æfingu .:D og lika anna karen:D
en hveenar er rey cup ?:D
kv.kristrun

Anonymous said...

Rey Cup er 22. - 26. júlí held ég :)
-Elva Björk

Anonymous said...

hey toti eg ma ekki keppa a mrg -.-
en ma mæta a æfingar pabbi leyði mer það .:D en ja ma keppa eftir svona 10 daga:D þa veðrur thetta orðið fint :D
kristrun

Anonymous said...

Þórarinn, gætirðu sett inn á síðuna, helst efst uppi þar sem leikirnir eru, hvenær æfingar hjá 4. flokki eru núna? Afsakið að Katrín mætti ekki í gær, við vorum ekki að fylgjast nógu vel með greinilega ;-)
kær kveðja,
Helga mamma Katrínar,