Monday, May 26, 2008

3. fl. æfinga og leikjaáætlun dagana 26.-30. maí


Mán 26. 18:00 FH1-Val !Allir leikmenn í 3ja, í liði eða ekki, meiddir og ekki, í fríi og ekki, í ljósum og ekki...., mæta eftir leik á Style-inn og fá sér að borða.
Þri 27. Frí
Mið 28. 19:30 æfing Risinn
Fim 29. 18:00 æfing æfingasvæði
Fös 30. 17:00 æfing æfingasvæði
! Stefnt er að Helgarfríi

4 comments:

Anonymous said...

hvað er þetta æfingasvæði ?
er það gervigrasið eða :L
-maggý :D

Anonymous said...

Æfingasvæði=grasið við hliðina á gervigrasinu Í Krikanum.

kv. Davíð

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu í dag, fimmtud.
ég er að fara í sumarbústað með skólanum. Kem á æfingu á föstudaginn:)
kv sunna

Anonymous said...

ég komst ekki á æfingu í dag(föst)
kem á sunnud...

-Heiddýýósk