Sem fyrr segir fer fram leikur FH og Vals í dag í Krikanum. Þetta er fyrsti leikur í móti og það er alltaf hátíðleg stund. Það er því vel við hæfi að stelpurnar taki með sér sjampó og "betrigalla" og fái sér að borða eftir leik... t.d. Style-inn.
Auk þeirra sem eru í hóp í dag vil ég leggja hart að hinum, sem hvíla, að koma á leikinn og að sjálfsögðu með að borða.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
hæ nennirru að setja inn nýja æfingatöflu davíð
agnes
Post a Comment