Monday, May 26, 2008

4.Flokkur. Æfingtafla 26-31.maí. Fyrsti leikur í Íslandsmóti

Heil og sæl

Hef lítið skrifað inn á síðuna upp á síðkastið vegna ferðalaga en ég mun bæta úr því í vikunni. Mun skrifa um leikinn gegn Aftureldingu seinna í dag en æfingartaflan fyrir vikuna er hér fyrir neðan.
Einnig minni ég leikmenn á að fyrsti leikurinn í Íslandsmótinu er á föstudaginn gegn Keflavík en ég kem einnig nánar að því síðar í vikunni.

Mánudagur: 17.00. Gervigras
Þriðjudagur: 17:30. Gervigras
Miðvikudagur. 17:00. Gervigras
Föstudagur. FH-Keflavík 17:00.

Kv. Þórarinn B.

2 comments:

Anonymous said...

hæhæ,Tóti
ég kemst ekki á æfingu útaf meiðslum:(
kv: Viggó M...

Anonymous said...

hæ tóti kemst ekki í dag
-sheela