Friday, September 28, 2007

Lokahóf yngriflokka í knattspyrnu


Laugardaginn 6. okt. næstkomandi verður haldið lokahóf yngriflokka í kaplakrika.

Veittar verða viðurkenningar í öllum flokkum og iðkendur fá eitthvað góðgæti að borða. Kaffi og kökur verða í boði fyrir foreldra og aðra gesti. Til að gera kaffihlaðborðið sem glæsilegast biðjum við um eina köku eða frá hverju heimili.

Síðan er tilvalið að allir fari á leik FH og Fjölnis sem verður á Laugardalsvellinum og hefst kl. 14:00. Rútuferðir frá Kaplakrika.

Unglingaráð leitar eftir aðstoð foreldra til að ganga frá sal eftir hófið.

4 comments:

Anonymous said...

Kem kannski of seint á æfingu í dag
AlmaGytha

Anonymous said...

hæhæ,
kemst því miður ekki á æfingu í dag(laugard.).
kv Rakel B. :)

Anonymous said...

Hæ sorry að ég lét ekki vita en ég er alltaf á kammersveitaæfingu á laugardögum þannig að ég kemst aldrei á laugardagsæfingar.
-Agnes

Anonymous said...

Hahahaha :'''') flott new LOOK ;D
elska þessa mynd af þeim davíði og tóta ;D