Saturday, September 29, 2007

Nýtt útlit og fleiri hugmyndir

Sælar stúlkur og foreldrar og fleiri stuðningsmenn!
Hvernig lýst ykkur á nýtt útlit síðunnar?
Búið er að bæta við skoðunarkönnun og setja myndir á síðuna.
Mynd af þjálfurunum, símanúmer þeirra og netföng eru á síðunni.
Það sem þó vantar eru myndasíður, eina fyrir 3. flokk og eina fyrir 4. flokk sem hægt væri að linka á hér til hliðar.
Er einhver sem er tilbúin að setja á laggirnar slíkar síður og senda linkinn á mgm@hafnarfjordur.is
Og síðurnar eiga að vera opnar, ekki læstar með notendanafni og lykilorði.
Ef það eru fleiri hugmyndir um hvernig er hægt að bæta þessa síðu og gera skemmtilega þá endilega komið með þær hugmyndir í ,,skjóttu" kerfið.
Ef þið eruð sjálfar með síður, þá væri gaman að linka á þær líka hér til hliðar, hvernig lýst ykkur á þá hugmynd?
Ástarkveðjur
Magga Gauja a.k.a VEFSTJÓRINN

7 comments:

Anonymous said...

Voðalega er þetta flott nýtt útlit alveg svakalegt, geggjað, crazy, flooooooootttttt :D:D:D:D:D:D:D:D:D

Anonymous said...

mér finnst þetta útlit vera að gera sig, mjög flott; )
-ebba

Anonymous said...

mjög flott útlit:) lýst líka vel á að hafa myndasíðu:D
-Marta

Anonymous said...

Geðveikt

Anonymous said...

Þetta er Svaka flott :)
-Sandra Birna

Anonymous said...

Heyrðu heyrðu :O hvað um að hafa mynd af bikarmeisturunum Líka ;D

Anonymous said...

Kíktu neðst á síðuna!
Kv
Magga Gauja