Heil og sæl
Æfingin sem átti að vera í dag,fimmtudag, er frestað vegna veðurs. Við stefnum á æfingu á morgun upp á Kapla klukkan 16:30 sem verður síðasta æfingin hjá 4.flokki á þessu keppnistímabili. Þ.e.a.s ´93 árgangurinn mun æfa í síðasta sinn sem 4.flokksleikmenn en í næstu viku ganga eldra árið í fimmta flokki upp í fjórða flokk. Æfingartaflan hjá 4.flokki kemur í ljós um helgina en hjá þriðja er hún nú þegar búin að birtast hér á síðunni.
Í næstu viku stefnum við á að hafa lokadag hjá okkur í næstu viku þar sem við skipuleggjum skemmtun með foreldrum og síðan er sjálf Uppskeruhátíðin næsta laugardag, 6.október.
Einnig mun ég gera upp keppnistímabilið um helgina í máli og myndum hér á síðunni.
Kv. Þórarinn B. og Svavar Lokbrá
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
hvaða væll er þetta það er fínasta veður úti maður bara smá rok og smá úði en allavega kem á morgun eðeikkað síjú
Post a Comment