Stelpurnar í 3. og 4. fl. unnu góða sigra um helgina í haustfaxanum gegn Stjörnunni.
4. fl. B sigraði Stjörnuna 0-5 í Garðabænum á laugardaginn þar sem Þórdís Sigfúsdóttir fór mikinn og skoraði 4 mörk. Maggý bætti svo við 5. markinu í leik þar sem segja má að Garðbæingar hafi ekki séð til sólar.
3. fl. Sigraði einnig stjörnuna í Garðarbæ 0-6 með mörkum frá Valgerði og Lindu sem að báðar gerðu 2 mörk og Höllu og Guðrúnu (víti) sem að gerður sitt markið hvor. Einnig góður sigur þar og hafa 3. fl. stelpurnar þá unnið tvo fyrstu leiki sína.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
hæhæ ingibjörg og Klara komast ekki á æfingu í kvöld - miðvikudaginn 26 október vegna karnivals í Ölutúnsskóla
Ég kemst ekki á æfingu í kvöld, miðvikudag
-Þórunn
hæ þetta er vala ég kemmst ekki í æfingu í dag.
Post a Comment