Saturday, October 29, 2005

4.flokkur FH- HK Frestað

Leikur FH og HK, sem átti að fara fram í dag, hefur verið frestað. Völlurinn er ekki boðlegur til knattspyrnuiðkunar enda allur á kafi í snjó. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um leikdag en hugmyndir eru um að færa hann inn í Fífuna en það kemur í ljós í vikunni.
Ég minni svo á æfingu á mánudag, hún mun standa þó svo að einhver snjór verði á vellinum.

Kv. Þórarinn B. Þórarinsson þjálfari 4.flokks

1 comment:

Anonymous said...

hæ þetta er Valla mér er svo illt í lærinu svo að ég ætla að taka mér frí í dag , laugardag sjáumst vonandi á næstu æfingu kveðja Valla