Saturday, May 14, 2011

4.Flokkur. FRÍ á sunnudaginn. Leikir á mánudag og þriðjudag.

Heil og sæl

Frí á æfingu á morgun eins og við ræddum um á föstudaginn. Við erum hinsvegar að fara að spila á mánudag og þriðjudag. B-liðin spila á mánudag gegn Breiðablik á gervigrasinu við Kórinn. B2 spilar gegn B1 hjá Blikum 15:10 og B1 gegn B2 hjá Blikunum 16:30.

A-liðið spilar gegn ÍA á þriðjudaginn á gervigrasinu í Krikanum 18:00

Liðin koma inn á netið á morgun og allar helstu upplýsingar.

Kv. Þórarinn B.

5 comments:

Anonymous said...

Hvenær koma liðin inn ?? :)
- Melkorka Katrín og Harpa :-D

Anonymous said...

mntrhinrwvbm

Anonymous said...

Haha úps ;s :')

Anonymous said...

eiga liðinn ekkert að koma inn ?

Anonymous said...

Nákvæmlega, þarf helst að vita þetta núna ;)