Um komandi helgi verður farin æfingaferð til Þorlákshafnar. Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudagur
18:00 Mæting í Grunnskólann í Þorlákshöfn
Kvöldmatur
Gönguferð
Laugardagur
Morgunmatur
Æfing
Hádegismatur
Æfing
Kvöldmatur
Júróvisjónpartý
Sunnudagur
Morgunmatur
Æfing
13:00 Brottför
Kostnaður er 10.000.- kr.
Foreldrar keyra og stelpurnar verða að sameinast í bíla
! Nánari upplýsingar á morgun.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Þetta verður stemming !! :-D
er þetta hja 3 flokki?
VÚHÚ
þetta er hjá 3 flokki
mega allar i 3 flokki koma ? hverjar fara ?
hvernig eigum við að borga?
eigum við að mæta með peninginn,eða leggja þetta inn einhverstaðar?
er búin að vera mjög slöpp í dag gubbupest og ehv :s kem ekki á æfingu á eftir en ég sé til hvort ég komi til þorlákshafnar á morgun :/
-hrafnhildur
Post a Comment