Tuesday, May 03, 2011

4.Flokkur. Æfing á miðvikudaginn og leikir við Blika á fimmtudaginn

Heil og sæl

Við æfum á morgun klukkan 15:00 í Risanum, förum svo í Krikann um kvöldið og hvetjum okkar menn til sigurs.

Á fimmtudaginn spila öll liðin við Blikana í Fagralundi. A-lið leikur klukkan 15:30, B1 klukkan 16:50 og B2 18:10. Liðin koma inn á vefinn á morgun og tilkynnt á æfingunni.

Kv. Þórarinn B.

1 comment:

Anonymous said...

Hafdís Alda er að fara til tannlæknis og kemst því miður ekki á æfingu í dag
Jóhann