Wednesday, May 04, 2011

4.Flokkur. Faxaflóamót. Breiðablik-FH í Fagralundi á morgun í A, B1 og B2

Heil og sæl

Við spilum þrjá leiki gegn Blikunum á morgun. A-liðið spilar klukkan 15:30, B1 16:50 og B2 klukkan 18:10.

A-lið á að mæta í síðasta lagi 15:00 í Fagralund og eftirfarandi eru í hóp: Hafdís, Sunna, Elín, Mæja, Ingibjörg, Erna, Nótt, Selma, Hildur María, Helga, Harpa og Mellý. Harpa og Mellý spila einnig með B1.

B1 á að mæta í síðasta lagi 16:20. Eftirfarandi eru í hóp: Korký, Rannveig, Sara, Björk, Helga Rós, Hildur Kolfinna, Birgitta, Bryndís Ýr, Ásdís, Þóra, Kristín, Hafdís Alda. Ísól Einvhverjir leikmenn þurfa jafnvel að spila með B2.

B2 á að mæta í síðasta lagi 17:30 og eftirfarandi eiga að mæta: Ísól, Nabba, Ylfa, Lovísa, (Sara Sól, Sigrún, Sóley, Hafdís og Inga ef Bekkjarkvöldið forfallast) Þórdís. Úr fimmta flokki koma fimm leikmenn. Ef ég er að gleyma einhverjum þá hringið þið bara í mig. Er ekki með listann fyrir framan mig.

Mætið með búninga ykkar og undirbúið ykkur vel.

Kv. Þórarinn B.

Kv.Þórarinn B.

16 comments:

Anonymous said...

þú gleimdir Hafdisi Lilju
-Björk

Anonymous said...

þú gleymdir mér !
-hafdís Lilja

Anonymous said...

hvherjir eru fyrirliðiar?

Kári Freyr said...

Hafdís þú ert í B2. Mæting þá 17:30.

Anonymous said...

á ég ekki að keppa ?

- Jóna

Anonymous said...

Jóna er í A-liðinu.

Anonymous said...

En Hafdís Alda?

Anonymous said...

hvar er fagrilundur ?

Anonymous said...

kem að keppa

-þordis :-)

Anonymous said...

Fagrilundur er í Kópavogi

Anonymous said...

kemst ekki að keppa -sara sól

Anonymous said...

ég kemst ekki að keppa í daag kv. SiGrÚn BiRnA :)

Anonymous said...

á ég að keppa með b1 og b2 ?
- Ísól

Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu í dag föstudag útaf því ég er með álagsmeiðsli í báðum hnjánum og svo er ég meidd í náranum, ég á að hvíla í dag!!!!, og Björk D, kemst ekki því hún er komin med álagskúlu í hnénu, komumst bara kanski að horfa á...
-Melkorka og Björk

Anonymous said...

Kem ekki á æfingu í kvöld er veik :/
- Nótt

Anonymous said...

kem ekki á æfingu í dag (föstudagur) því að ég er alveg að drepast í ökklanum eftir leikinn í gær
-hafdís lilja