Heil og sæl
A-liðið lenti í öðru sæti í Faxaflóamótinu í ár. Liðið lék ágætlega í mótinu en í nokkrum leikjum var liðið lengi að finna taktinn. Liðið vann, HK, Aftureldingu, ÍA og Stjörnuna en tapaði fyrir Breiðablik í hörkuleik.
B-liðin stóðu sig vel. B1 lenti í öðru til þriðja sæti en B2 lenti í meiri erfiðleikum og lenti í næstsíðasta sæti.
Leikmenn koma ágætlega undan vetri. Reyndar eru alltof margir að glíma við meiðsli en við vonum að þeir leikmenn komi fljótt til baka.
Íslandsmótið hefst í vikunni. A-liðið leikur gegn HK á miðvikudaginn og B-liðin hefja leik seinna í vikunni.
Áætlun fyrir næstu vikur
23.maí. Mán. Risinn 17:00
24.maí. Þri. Leikmannafundur
25.maí. Mið. Íslandsmót. A-lið FH-HK
26.maí. Fim. HRESS. 19:30. Íslandsmót.B-lið Þróttur-FH B2
27.maí. Fös. Risinn 18:00
28.maí. Lau. Íslandsmót. B1 FH-Breiðablik 2
30.maí. Mán. Risinn. 17:00
1.júní. Mið. Risinn 15:00
2.júní. Fim. Risinn.
3.júní. Fös. Íslandsmót. A og B1. Stjarnan-FH.
Kv. Þórarinn B. og Kári Dodda
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
13 comments:
fáum við verðlaunapening ?
Já.
B-1 líka ?
við kommumst ekki á æfingu, útaf því að við erum að læra fyrir stærð. vorpróf :/
-Elín og Mæja... og jóna og ísól komast keekki heldur vegna veikinda og meiðsla :(
kemst ekki í dag (mánudag)´þarf að klára ða læra fyrir próf :s
- Nótt
kl hvad er leikmannafundurinn ?
Hvenær koma lidin inn ? Og kl. Hvad leikirnir eru?
Hvenær koma liðin inn? ;)
Heil og sæl,
Liðin fyrir morgundaginn er eftirfarandi:
Hafdís Erla-Sunna-Elín-Mæja-Kolfinna-Ingibjörg-Erna-Selma-Mellý-Helga Ýr-HildurM-HildurK-Rannveig-Jóna-Korký-Harpa
Mæting klukkan 16:10. Leikurinn í fagralundi í Kópavogi. Vesen með aðganginn að blogginu. Hringið ef það er eitthvað og látið þetta berast.
Kv,
Tóti
Er ekki æfing i dag ?
Kv.saralif
Stelpur athugið
dasfh er ekki lengur virk vegna bilunar. Þess í stað hefur verið opnuð ný síða: www.dasfh1.blogspot.com
kv. Þjálfarar
ég hef ekki getað mætt a æfingar af þvi að eg er buin að vera i mörgum prófum kemst sennilega a fösturdaginn (: kv.Sóley berg
Halló Kolbrún fer að komast í gírinn er hjá sjúkraþjálfara að styrkja hnéð og vonandi kemst hún eh á æfingar í næstu viku;)
Post a Comment