Monday, April 18, 2011

4.Flokkur. Munið æfingar á morgun og PÁSKAMÓT á gervigrasinu klukkan 12:00 á miðikudaginn

Heil og sæl

Við æfum í Risanum á morgun, þriðjudag, klukkan 12:00 og stendur æfingin yfir í klukktíma. Við hittumst svo aftur klukkan 12:00 á miðvikudaginn á gervigrasinu og höldum Páskamót. Verðlaun í boði.

Kv. Þjálfarar

13 comments:

Homo geographicus said...

mæti a æfingu
- Björk

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu á þriðjudaginn
-Birta

Anonymous said...

ég kemst ekki í dag en kem á morgun
hafdís alda

Anonymous said...

kemst ekki á þriðjudag,
-hildurk

Anonymous said...

Kemst ekki i dag :-( -saralif

Anonymous said...

komumst ekkiu a æfingu í dag :(

-Mæjó og Elínós

Anonymous said...

Heeyyy það er handboltamót hjá skólunum í fyrramálið klukkan 10 í kaplakrika, kannski verður það ekki búið fyrir 12..

Anonymous said...

Verður þá 3 og 4 flokkur á gervigrasinu?

Anonymous said...

Ég kemst ekki í dag á æfingu
Hafdís Alda

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu á miðvikudaginn er að fara að passa.
-Birta

Anonymous said...

kemst því miður ekki á æfingu í dag
-Hildur María

Anonymous said...

Gleðilega páska allir :D ;*

Anonymous said...

er ekkert buin að komast á æfingar frá seinasta mánudag er búin að vera á ísafirði og kem heim á morugn,
-hafdis lilja