Framundan er næstsíðasti leikur 3. fl. í Faxanum. Fram að þessu hefur gengi liðsins verið rokkandi en sigrar í síðustu 2 leikjum gefa væntingar um að liðið sé á réttri leið.
Á morgun laugardaginn 30. apríl kl. 17:00 fer fram leikur ÍA og FH í Akraneshöllinni.
Hópur (mæt. 16:15):
Gio, Kristrún, Erla, Birta, Oktavía, Dagbjört, Sólveig, Guðrún, Viktoría, Alana, Tinna, Alda, Elva og Hrafnhildur.
Samkvæmt minni bestu vissu er Tanja enn þá á sjúkralistanum.
! Þið hafið frumkvæðið af því að koma ykkur saman í bíla. Vinsamlegast látið mig vita ef þið fáið ekki far.
! Það verða að sjálfsögðu engin forföll en ef svo óheppilega vildi til þá látið vita tafarlaust með SMS-i. Símanúmerið mitt er hér <<<--- til hliðar.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
kemur sara ekki að keppa ?
Sara er í Noregi
Á vilborg ekki að mæta ?
Jú,hún á að sjálfsögðu að mæta.
Post a Comment