Fyrirhuguð æfing i dag á gervigrasinu fellun niður vegna stormviðvörunnar. Þeir flokkar FH sem höfðu hug á að æfa úti í dag hafa allir gert það sama.
Næsta æfing verðu samkvæmt dagskrá á morgun, föstudag, kl. 17:45 í Risanum.
kv. Þjálf.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
kemst ekki á æfingu á eftir og á sunnudaginn er að fara uppí sumarbústað
-oktavia
OK(tavía). En þú mætir í leikinn á laugardag eða hvað segirðu um það?
kv. Davíð
Post a Comment