Monday, April 25, 2011

4.Flokkur. Æfingar og leikir næstu vikur. Æfing á morgun eftir páskafrí. Nú gefum við í

Heil og sæl og gleðilegt sumar

Vona að þið hafið haft það gott í páskaleyfinu en nú er komið að því að gefa vel í. Margir leikmenn hafa verið með smávægisleg meiðsli undanfarið og nú vonum við að þið séuð búnar að jafna ykkur. Fyrsta æfing eftir páskafrí er á morgun, þriðjudag í Risanum 16:30.

Þjálfarateymið leggur mikla áherslu á næstu vikurnar að leikmenn mæti vel á æfingar og taki hressilega á æfingum. Margir leikir verða á næstu vikum og um næstu helgi leikur A-liðið á móti í Vesturbænum á vegum KR.

Frestaðir leikir í A-liðum, gegn Stjörnunni, Blikum og ÍA, eiga eftir að bætast við og munu þeir verða leiknir á næstu tveimur vikum. Við munum uppfæra æfingatöfluna um leið og það er ljóst.

Æfingar og leikir næstu vikurnar

26.apríl. Þri. Risinn. 16:30
27.apríl. Mið. Risinn. 15:00
28.apríl. Fim. HRESS. 19:30
29.apríl. Fös. Risinn. 18:00
30.apríl. Lau. Baráttumót KR. A-lið frá 9:00-15:00
1. maí. Sun. Fífan . Breiðblik-FH2 og FH1 í B-liðum. Fífan
2.maí. Mán. Risinn. 17:00
4.maí. Mið. Leikir. A-lið
5.maí. Fim. HRESS. 19:30
6.maí. Fös. Risinn.
7.maí. Lau. Mosfellsbær. A-lið. Afturelding-FH 15:40

Kv. Þórarinn B.

9 comments:

Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu í dag, þriðjudag :-( Er veik ;s
-melkorka katrín :) :*

Anonymous said...

Ég kemst ekki í dag er á golf æfingu á þriðjudögum, kem á morgun
Hafdís Alda

Anonymous said...

Ég kemst ekki í dag er á golf æfingu á þriðjudögum, kem á morgun
Hafdís Alda

Anonymous said...

ég og sunna komumst ekki í dag,.. tónó! fer út a hlaupa i kveld :)

- Jóna

Anonymous said...

Geturu sett inn liðin núna, tóti ? :)

Anonymous said...

Ég kem ekki á æfingu í dag.

-Þórdís Gyða :-)

Anonymous said...

Það gleymdi einhver leikmaður lyklakippu með "Kisu" eftir æfingu. Þjálfarar 6.flokks skildu hann eftir í afgreiðslunni.

Veðja á það sé Nótt.

Kv. Tóti

Anonymous said...

hvenaar koma liðin inn ?? :D

Anonymous said...

Geturu sett liðin inn Tóti:D ?