Thursday, April 14, 2011

3. fl. Æfing fellur niður og leikur á morgun

Vegna úrslitakeppni N1-deildarinnar og vegna þess hve margir hafa boðað forföll þá fellur fyrirhuguð æfing í Bjarkarhúsinu niður í kvöld fimmtudag. Þar með er ljóst að 3. fl. æfir ekki meira í húsinu fyrir páska en eftir hátíðarnar færast æfingarnar út á gervigrasið í Krikanum. Á morgun, föstudag, kl. 17:00 (jafnvel 16:45) fer fram leikur HK og FH í Faxanum í Fagralundi. Hópur (mæting 16:00 stundvíslega): Gio, Sassa, Erla, Kristrún, Oktavía, Birta, Dagbjört, Sólveig, Viktoría, Guðrún, Alana, Alda, Tinna, Elva og Vilborg auk Hafdísar úr 4. fl. og jafnvel fleiri þaðan. kv. Davíð

4 comments:

Anonymous said...

ekki hrafnhildur ?

Anonymous said...

hvaða fleirri úr 4 fl ?

Anonymous said...

Nótt og Kolfinna.

kv. Davíð

Anonymous said...

Hæ Hæ
ég kemst ekki að keppa í dag, er komin aftur með eh kvef og get ekki verið úti í svona miklum kulda
sorry, hvað ég læt vita seint :/..
- Vilborg Una.