Til gamans má geta þess að FH á einnig þrjá fulltrúa í U19 en það eru þær Aldís Kara, Sigrún Ella og Birna Berg. Sú síðastnefnda er samningsbundin FH en er sem stendur á láni hjá ÍBV og spilar með þeim á komandi tímabili.
Til hamingju stelpur - það er greinilega verið að fylgjast með ykkur.
kv. Þjálfarar
3 comments:
Til hamingju Stelpur!
Frábær frammistaða, til hamingju stelpur!
En er þetta hópur sem þjálfararnir völdu eða KSI?
KSÍ velur alltaf þá leikmenn sem þeir vilja skoða.
Stundum kemur það fyrir að sambandið óskar eftir ábendingum um leikmenn.
Það var ekki að þessu sinni og gerist í rauninni sára sjaldan.
kv. Þjálfara
Post a Comment