Saturday, June 13, 2009

3. fl. Sigur á KR

Stelpurnar í 3ja lögðu KR-inga í Frostaskjólinu 0-9 seinni partinn í gær. Undirritaður var ekki á vellinum en fylgdist náið með um Ljósvakann. Staðan í hálfleik var 0-1 en í síðari hálfleik opnuðust allar gáttir og FH bætti við fjölda marka. Markaskorar voru þær .. Sissa, Aldís, Kristín, Íris .... Þið leiðréttið mig.


Leikurinn var Jómfrúarleikur Péturs Óskars Sigurðssonar nýráðins aðstoðarþjálfara 3. fl.. Um leið og ég býð Pétu velkomin óska ég honum til hamingju með sigur í sínum fyrsta leik sem þjálfari.

kv. Davíð

2 comments:

Anonymous said...

elín skoraði líka eitt :)

Pets@bu.edu said...

takk kærlega fyrir hlý orð davíð. Þetta er það sem koma skal í sumar. Sé ykkur á morgun.