Saturday, June 13, 2009

2. fl. tapaði stórt fyrir Breiðablik

2. fl. kv. átti slakan dag á Smárahvammsvelli á fimmtudaginn síðastliðin. Liðið steinlá fyrir frísku liði Blika 6-1. Í liði 2. fl. voru að þessu sinni þær Una, Ástrós, Sara, Hildur, Elísabet, Kristín og Íris. Þær komu ekki allar við sögu í leiknum og áttu ekki góðan dag frekar en aðrir leikmenn liðsins. Kristín Guðmundsdóttir skoraði eina mark FH.

No comments: