Friday, June 26, 2009

3. fl. helgarfrí

Nú gefst einstakt tækifæri til að taka helgarfrí. Ég legg til að leikmenn hvílist vel, leiki sér og hugsi um eitthvað annað en fótbolta fram á mánudag.

2. fl. á leik í Vestmannaeyjum á mánudag og ekki er ólíklegt að einhverjir leikmenn 3ja verði boðaðir í þanna leik. 2. fl. mun æfa á sunnudaginn og þá munu viðkomandi stúlkur æfa hjá Jóni.

Ný æfinga- og leikjaáætlun fyrir 3ja verður birt um helgina.

kv. Davíð

2 comments:

Anonymous said...

hvaða mánaðardag var verið að pæla í að fara til akureyrar ?
helga s.

Anonymous said...

Það er ekkert ljóst með það hvaða dagur það yrði. En stefnt er að því að fara seinni part júlímánaðar.

kv. Davíð