Monday, June 22, 2009

2. fl. Stórsigur á KR í Bikarnum

Stelpurnar í 2. fl. unnu 2-7 sigur á KR í Frostaskjóli í kvöld. Með sigrinum er liðið komið í 8 liða úrslit og mætir annað hvort Val eða GRV. Markaskorarar voru þær Aldís Kara (3 mörk), Hanna (2 mörk), Alma Gytha og Sara Rut. Auk þeirra Aldísar og Sössu léku þær Kristín, Maggý, Íris, Guðný og Ástrós með liðinu. Þær komu allar við sögu og að sögn Biddu þjálfara stóðu þær sig vel.

No comments: