Heil og sæl
A og B-lið munu spila í vikunni og er æfingin á morgun síðasta æfing fyrir þá leiki og því mikilvægt að mæta.
Æfingin mun vera í Risanum klukkan 18:00 og standa yfir í klukkutíma.
A-liðið mun spila á Stjörnuvellinum í Garðabæ klukkan 16:00 á þriðjudaginn en B-liðið í Krikanum á móti Fylki klukkan 18:45 á miðvikudaginn. Liðin verða tilkynnt á morgun.
Strax eftir æfinguna á morgun þarf meistaraflokksráð kvenna 4-5 sjálfboðaliða úr 4.flokki til að hjálpa þeim í sjoppunni en FH-Fjölnir munu spila í Krikanum 19:15. Vinsamlegast tilkynnið ykkur hér í athugasemdarkerfinu ef þið getið hjálpað til.
Kv. Þórarinn B.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
13 comments:
hæhæ kemst ekki á æfingu er að fara á "sand of music".en kem að keppa.
-Helga
Hæ,heyrðu ég og Sara getum unnið á leiknum;)
Kv.DagbjörtSól
ætlar engin annar að vinna á leiknum eða?
Hæ ég skal vinna í sjoppunni
kv.Hulda
hææ... kem að vinna ;)
Ég get líka komið að vinna í sjoppunni.
-Erla
Hæhæ
Bryndís er enþá fyrir norðan og kemst því ekki á æfingu en hún kemur á þriðjudagskvöldið
Kv Herdís
hæ þetta er dagmar (:
ég kemst ekki á æfingu í dag því að ég er að fara í afmæli ..
Fyrir hönd meistaraflokksráðs kvk vill ég þakka þeim stúlkum sem mættu til vinnu á leiknum kærlega fyrir.
Jóhannes Ævarsson
Hææ hvenær á A-liðið að mæta ?
hvenar eigum við að mæta ?
kristrun :D
Stelpur það er mæting kl.15:10 í dag upp á stjörnuvöll.
Kv. Svavar
Stelpur það er mæting kl.15:10 í dag upp á stjörnuvöll.
Kv. Svavar
Post a Comment