Thursday, July 24, 2008

3. fl. Rey-cup

Stelpurnar í 3ja léku sinn fyrsta leik á Rey-cup í dag gegn blikum. Blikastelpur fóru með sigur af hólmi 2-0 í nokkuð jöfnum leik þrátt fyrir að blikar hafi kanski sótt meir. FH stelpurnar fengu sín tækifæri en tókst ekki að nýt. Því fór sem fór.

Næsti leikur FH er á morgun, föstudag, kl. 13:00:00 gegn LdB FC á TBR - C4. Mæting er kl. 12:00 við Þróttarheimilið.

kv. Davíð

No comments: