Framundan er Rey-Cup sem stendur frá fimmtudegi til sunnudags. FH er boðslið á mótinu og verður því kostnaður af þáttöku í algjöru lágmarki eða engin.
Riðillinn:
http://www.reycup.is/reycup/groupstandings.aspx
Í upphafi var FH skráð með tvö lið en tekin hefur verið ákvörðun um að senda einungis eitt lið. Þegar þetta er skrifað hefur FH2 ekki verið skráð úr mótinu. Við gefum okkur að FH eigi sinn fyrsta leik kl. 12:00.
Leikmenn:
Ebba, Rakel, Steinunn, Sigrún, Ástrós, Birna Rún, Dagný, Elísabet, Kristín, Íris, Jenný Lár, Maggý, Sara Rut, Sunneva og Una
On the side:
Sunna, Sigmundína, Sigrún Ella, Hildur, Alma og Birna Berg.
Allir leikmenn og "on the side" eru boðaðir kl. 11:00 við Þróttarheimilið.
Vakni einhverjar spurningar hafið þá samband við Davíð í síma 821 9481.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
eru "on the side" ekki í liðinu í fyrsta leik?(þ.a.s fara ekki inná)
Meinaru ekki Jenný Lár. ?
/Kristín
"on the side" = Til taks.
kv. Davíð
hver á að vera í marki ? :/ :s
Hæhæ Davíð, ég vildi bara láta þig vita að ég hef varla geta stigið í fótinn í kvöld útaf lærinu og svo var ég að kasta upp áðan... ég sé hvernig ég verð á morgun og læt þig vita, en ég reyni auðvitað að gera mitt besta.
-ebbakatrin
fá þeir sem eru ,,on the side'' armbönd?
Ég er örugglega að fara til Egilsstaða á morgun eða hinn, samt ekki alveg víst, en kemst samt allavega að horfa á leikinn á morgun.. Gæti verið að ég komist þá ekki á neina aðra leiki:(
Ef svo er gangi ykkur þá vel með afganginn af mótinu :)
-Hildur
Post a Comment