Sunday, May 25, 2008

3. fl. Fyrsti leikur í Íslandsmóti


Á morgun, mán. 26.mái kl. 18:00, fer fram leikur FH og Vals í Íslandsmóti. Leikurinn verður á æfingsvæðinu í Kaplkrika og er mæting kl. 17:00.

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir:
Birna Berg, Maggý, Ástrós, Steinunn, Sunna, Ebba, Sigmundína, Alma Gytha, Írís, Kristín, Jenný Lár, Una, Sara Rut, Marta, Sunneva og Dagný.

kv. Davíð

3 comments:

Anonymous said...

ég var að spá hvort við ætluðum ekki að fara og fá okkur eitthvað eftir leikinn.. og hvort við ættum þá að koma með sturtu dót með okkur ?
kv. kristín guðmunds

Anonymous said...

eigum við ekki bara að hafa smá liðsstemmingu:D og koma allar mep sturtudót:D eru ekki allir til í það :D
kveðja. Sigmundína

Anonymous said...

ju, endilega,,, er game i thad!!
-ebba