Friday, September 21, 2007

LOKAÚTKALL!


Síðasti heimaleikur meistaraflokks FH í karlaboltanum er á sunnudaginn kl. 17:00. Það má búast við hörkuleik og fjölmörgum áhorfendum. Enn á ný biðjum við í meistarflokksráði kvenna ykkur um aðstoð, kæru leikmenn 4. og 3. flokks (og verðandi 2. flokks). Vinsamlegast látið mig vita, annað hvort með skilaboðum hér á síðunni, eða með því að hringja í mig í síma: 869 5128
Kveðja
Guðrún Þorkelsdóttir

2 comments:

Anonymous said...

sissa og vala í 4.flokk geta unnið ;)

Anonymous said...

Takk fyrir að bjóða ykkur fram, Sissa og Vala. Fínt að fá aðstoð ykkar. Vinsamlega mætið um kl. 16:15 í Sjónarhól. Þið munuð að sjálfsögðu ekki vera í sjoppunni í hálfleik - þá mætið þið á völlinn - en fyrir hálfleik og eftir - er gott að eiga ykkur að.
kv
Guðrúnþ