Saturday, September 22, 2007

3. og 4. fl. Mætum á völlinn

Á morgun sunnudaginn 23. september kl. 17:00 fer fram leikur FH og Vals í Kaplakrika. Leikurinn er í 16. umferð og aðeins 2 stig sem skilja liðin að. Það er því um hreinan úrslitaleik að ræða í Íslandsmótinu.

Við FH-ingar verðum að fjölmenna og styðja liðið okkar til sigurs 4. árið í röð.

Ég skora á alla leikmenn og foreldra til að mæta og hvetja flaggskipið okkar.

kv. Davíð

ps. skemmtilegast er að mæta tímanlega og hvetja leikmennina okkar í upphitun.

No comments: