U17 ára landslið kvenna er statt um þessar mundir í Slóveníu þar sem það tekur þátt í undankeppni fyrir EM 2008. Þar eru stelpurnar í riðli með Lettum, Slóvenum og Úkraínustúlkum.
Liðið hefur farið vel af stað í fyrstu tveim leikjunum og nægir jafntefli í 3ja og síðasta leik riðilsins til að tryggja sér sæti í milliriðli. Íslenska liðið sigraði lið Letta 7-1 á mánudag og svo lið Slóvena 5-0 í dag. Síðasti leikur liðsins í riðlinum er svo á laugardagin gegn Úkraínu.
Við FH-ingar eigum 4 fulltrúa í íslenska liðinu, þær: Sigmundínu Söru, Sigrún Ellu, Ionu markmann og Söru Atla, en varnarjaxlin Sara skoraði einmitt síðasta mark liðsins í dag gegn Slóvenum rétt fyrir leikslok.
Tekið af http://www.ksi.is/:
wwhttp://www.ksi.is/landslid/nr/5607
Riðillinn og staðan:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=15688&Rodun=U
Gangi ykkur vel stelpur og verið nú landi, þjóð og FH til sóma!
kv. coach davids
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Tóti, ég komst ekki á æfinguna í dag (19. sept.) vegna veikinda !
Kveðja Guðný í 4.flokki
Frábært hjá ykkur stelpu vinnið bara Úkraínu og skemmtið ykkur vel úti:):):)
Agnes
Til hamingju með báða sigrana
Post a Comment