Sunday, September 16, 2007

3. fl. Stutt hlé á æfingum

Næstu daga verður gert stutt hlé á æfingum. Hugmyndin er að hefja æfingar aftur aðra viku héðan í frá. Þá verður vonandi líka komin drög að æfingatöflu fyrir veturinn.

Hafið í huga að 3. fl. á næsta ári verður saman settur af árgöngunum 1992 og 1993.

En þangað til reynið að njóta lífsins án æfinga en fylgist vel með hér á síðunni því ekki er ólíklegt að hér byrtist fréttir um starfið í vetur.

kv. Davíð

3 comments:

Anonymous said...

Sael ollsomul... allt gott ad fretta her fra sloveniu... tho ad ymis vandamal hafa komid upp t.d. seinkun a flugum .ferdudmst til 4 landa og farangurinn tyndist...til ad toppa thad komu maurar i sigmundinu herbergi...bunar ad spila 1.leikinn og sigrun ella for inna i seinni halfleik og stod sig med prydi og var thvi fh og landinu til soma;D
enn thad kom einnig uppa ad vid fengum ekki farangurinn fyrr enn nuna rett adan svo vid thurftum ad spila i utandeildarlidarbuningi her fra sloveniu, enn teir voru blair svo tetta var i fina ;D tad er rosa fint og bidum rosalega vel ad heilsa,
kv. allar FH stelpurnar, Sigmundina,Sigrun Ella,Saraatla & Iona sjofn

Anonymous said...

Gaman að sjá að allt gangi vel :D eða svona hér um bil leiðinlegt með farangurinn ... og maurana enn *Sigmundína mín! var ég ekki búinn að banna þér að hitta stráka þarna úti! þá meinti ég líka MAURA stráka :P ekki koma með marga stráka heim þú veist hvernig þetta er ...
... ;D flott að fá að fylgjast með ykkur :D Gangi ykkur ógeðslega vel :D kv. Valla

Anonymous said...

Gaman að heyra í ykkur, allavega gott að allt gengur vel: ) og flott að vinna fyrsta leikinn 7-1 þrátt fyrir allt vesenið:) en ég vona bara að þið skemmtið ykkur alveg ótrúlega vel:) bara hafið það geðveik og njótið þess að fá að vera í útlöndum á meðan við hin erum heima í skólanum:)

kv. Ebba:)