Heilar og sælar stúlkur
Jólamót Kópavogs verður þann 27.desember í Fífunni. Munum við senda þrjú lið til keppni, eitt í a-liðskeppninni og tvö í b-liðskeppninni.
A-liðið er með Selfoss, Haukum og Breiðablik í riðli.
B1 er með eftirtöldum liðum í riðli Vikingi 2, Haukum, Breiðablik og Ægi.
B2 er með Álftanes, Víkingi, Breiðablik 2, Selfoss og HK.
Mæting hjá A-liðinu er klukkan 13:10 en fyrsti leikur er kl.13:45.
Bæði B-liðin eiga að mæta klukkan 9:00 en nánari upplýsingar um leikjaniðurröðun er að finna á http://jolamot.is/leikir.htm undir 4.flokki kvenna.
Liðin er þannig skipuð:(einhverjar breytingar gætu þó átt sér stað)
A-lið. Birna Berg, Rakel, Ebba, Sigmundína(fyrirliði), Alma Gythe, Sigrún Ella, Elísabet G., Kristín, Þórdís.
B1 - Hildur(fyrirliði),Maggý, Dagný, Sunna , Ólöf, Ólöf Rún, Jenný Lind, Una, Sara Pálsdóttir, Íris, Kristjana. Jenný,Sunnva
B2 - Elísabet, Sara S., Marta(fyrirliði), Steinunn, Bjarkey, Valgerður, Guðrún, Hlín, Ástrós, Alma, Stella, Arna, Anna Dís, Birna.
Einhverjar breytingar gætu þó átt sér stað þar sem eitthvað er um forföll.
Einnig vil ég minna á að það verður ein æfing á milli jóla og nýárs, 29.desember klukkan 15:30 í Risanum.
Kv. Þórarinn B. Þórarinsson. 664 5887
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
afhverju er B1 að keppa í B riðli en B2 í A riðli??
ég kem. ég er reyndar ekkert buin að mæta á æfingu því ég gleymdi þeim alltaf eftir að eg komst í jólafrí ! sjáumst bara á morgun :)
-bjarkey !
Hæhæ heyrðu tóti er ekki hægt að hafa æfinguna 29. des... kannski 12-1 eða eikkað því að ég er á jólaballi og þetta slítur líka svo daginn?
kv Ebba
hæ ég kemst ekki á æfingu í dag..ég er veik kv steinunn dagsetning:16 jan
Post a Comment