Vegna stórleiks FH og ÍBV í Bikarkeppninni á morgun seinkum við æfingunni um 45 mín og byrjum 20:45.
Ég vil eindregið hvetja ykkur stelpur að koma og styðja handbolta-strákana okkar á leið þeirra í HÖLLINA . Leikurinn hefst kl. 19:15 í Krikanum.
kv. Davíð
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Tóti ég kemst ekki á æfingu á eftir (þriðjudaginn) útaf því ég er veik.
Kveðja Sigrún Ella
Ég kem ekki á æfingu í kvöld, er búin að vera veik. Kv. Arna Bergún.
sæll davíð.
ég mundi eftir æfingunni.. þið verðið nú að gefa mér smá hrós fyrir það :D enn víst að ég var búinn að vera svo slöpp og búinn að liggja uppi í rúmmi í allann dag treisti ég mér ekki allveg á æfingu.. enn ætla að koma á morgunn..
-Sara atla
Post a Comment