Monday, November 21, 2005

4.flokkur - Sigur og tap í haustfaxanum

Heil og sæl

4. Flokkur FH2 lék í kvöld við Álftanes og er skemmst frá því að segja að við þurftum að lúta í lægra haldi 1-3. Jenný Lárentínusdóttir kom okkur yfir snemma leiks að það dugði ekki til. Samt sem áður spiluðum við vel í kvöld en um 21 leikmenn fengu að speyta sig inn á leikvellinum í kvöld. Einnig má ekki gleyma því að við vorum að spila við A-lið þeirra Álftnesinga en leikur þessi var liður í B-riðli í haustfaxanum en FH2 á einn leik eftir í riðlinum á móti Selfoss og mun sá leikur verða spilaður von bráðar.

4. Flokkur FH1 spilaði síðan á föstudagskvöldið en þá komu stúlkur úr Kópavoginum, HK, í heimsókn í Kaplakrikann. Var þetta síðasti leikurinn í A-riðli en leikið var í vonsku veðri.
Engu að síður byrjuðu stúlkurnar vel og voru yfir í hálfleik 3-0 og hafði Sigrún Ella Einarsdóttir skorað þau öll. Í síðari hálfleik bætti hún við tveimur í viðbót ásamt því að Sara Pálsdóttir og Ólöf Arnardóttir skoruðu sitt markið hvor þannig að 7-0 sigur á HK var niðurstaðan.
FH1 vann því riðilinn með 12 stig og markatöluna 25-1.
Úrslitaleikurinn er því eftir en enn er óvíst hvenær hann verður en stefnt er að spila hann sem allra fyrst.

Kv. Þórarinn B. Þórarinsson GSM - 664 5887

13 comments:

Anonymous said...

Mætti til að horfa á leikinn í gærkveldi - fínn leikur "á köflum" hjá stelpunum í kuldanum. Óheppni að fá á sig mörkin þrjú. Ég er viss um að eftir góðan vetur verður þessi hópur sterkur í sumar. Þjálfarar að gera góða hluti og mjög gott hvað vel er mætt á æfingar ! Munum "FH til sigurs - Utan vallar sem innan" - Gunnar Sv.

Anonymous said...

kemst ekki í hress í kvöld.Vala

Anonymous said...

Hæhæ...Ég kom ekki í hress í dag vegna þess að ég meiddi mig í puttanum...það þurfti að sauma og eithvað vesen...en ég kem örugglega á morgun.
kveðja Guðrún

Anonymous said...

hæh. !
herdu, eg er veik þannig eg kemst ekki á æfinguna á eftir,, ! .. vona að þetta verði betra á morgun, þa reyni eg að mæta :)
//bjarkey !

Anonymous said...

hææ..
eg kemst ekki á æfingu á eftir afþví að ég er orðin veik.. efast um að ég mæti á morgun en vonandi sammt kv.martha 3.fl

Anonymous said...

kemmst ekki á æfingu í kvöld kv.. vala

Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu í dag(laugardag) vegna meiðsla.
Kv. Helga Margrét 3. fl.

Anonymous said...

Hvenær á FH2 að mæta á æfingarleikinn í Fífunni? Byrjar leikurinn kl:18.00 eða á maðurur að mæta þá?

Anonymous said...

Kemst ekki í Hress í dag(þriðjudag) af því að ég er ekki búin að jafna mig eftir veikindi.
Helga Margrét í 3.fl.

Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu í dag ekki heldur Iona við erum að fara í leikhús með skólanum

Kv Alma

Anonymous said...

Hæ Davíð ég og Alma komum ekki á hress æfingu við erum að fara í leikhús í kvöld. Kv. Iona

Anonymous said...

Ég ætla að taka því rólega í vikunni eftir veikindin.
Kem ekki á æfingu á miðvikudag né fimmtudag. Veit ekki hvort ég kem á laugardag.
Kveðja Helga Margrét 3.fl.

Anonymous said...

sæll davíð heyrðu ég komstg því miður ekki í kvöld á miðvikudegi á æfingu gleimdi að láta vita.. enn kem á fimmtudaginn
-Sara atla