Monday, November 21, 2005

3. fl. æfingaleikir í Fífunni á sunnud.

Sunnudaginn næstkomandi kl. 17:00 (mæt. 16:30) eru fyrirhugaðir æfingaleikir við Blika í Fífunni. Fyrirkomulagið verður með sama sniði og í fyrri leikjum við Blika í haust þ.e. að fyrst spilar FH1 og síðan FH2. Einhverjir leikmenn gætu þurft að spila með báðum liðum.

! Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, takið þennan dag frá !

kv. Davíð

No comments: